Bolli var fulltrúi okkar við útskrift stúdenta frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 23. maí sl. Hann hélt ræðu og sagði nýstúdentunum og fjölskyldum þeirra frá því hvað við værum frábær og að við hefðu útskrifast úr MH nákvæmlega þennan dag 35 árum áður og hvað veðrið hefði verið gott þann dag eins og sjá má á myndinni sem var tekin af okkur við þetta tilefni. Myndin er nú, 35 árum síðar, komin á rafrænt form og má skoða hér
Fyrir hönd árgangsins gaf Bolli peningagjöf í Beneventumlistskreytingasjóðinn.
Wednesday, 3 June 2009
Subscribe to:
Posts (Atom)