Wednesday, 15 January 2014

Fimm árum síðar..... 40 ára stúdentsafmælið!

Olnbogabörn kerfisins verða 40 ara stúdentar í vor, 2014! Þeim timamótum munum við sannarlega fagna. Fyrsti undirbúningsfundurinn var haldinn í gær, 14.1.14 og málinu ýtt úr vör. Bekkjarráðsmenn einstakra bekkja munu hafa samband við sitt fólk um leið og staður og stund fyrir skemmtilegheitin er ákveðinn. Þangað til hlökkum við bara til að fá að vita meira!