Tuesday, 24 February 2009

Dagsetning 35 ára afmælishátíðar

Kæru samstúdentar MH 1974.
Undirbúningsnefnd 35 ára stúdentsafmælisins okkar hittist í dag. Í stuttu máli, þá ætlum við að halda "ball" föstudaginn 15. maí n.k. kl. 20.00. Nánari upplýsingar koma síðar. Til að hita upp fyrir sjálft 35 ára afmælið stefnum við á að hittast kvöldstund í apríl. Ég læt ykkur vita þegar ég veit meira. Ef þið eruð í sambandi við einhvern af okkar góðu bekkjarsystkinum, megið þið gjarnan senda þeim boð um að vera með í hópnum okkar á Fésbókinni. Og senda þeim tengil á síðuna okkar, á hana mun ég einnig setja nýjustu upplýsingar um hátíðarhöldin í vor.
Með bestu kveðjum, Þóra

No comments:

Post a Comment